ATHUGIĐ! Bloggar.is mun loka 1. apríl 2016!
Elliđavatn - Gönguhrólfur

ElliđavatnJóhannes Egilsson

Jæja, þá prófuðum við Bjössi nýja gönguleið, fórum hring í kringum Elliðavatn, þegar við komum að vatninu þá kom rigningarúði, vorum ekki komnir langt þegar birti til og rigningarúðinn hvarf og veðrið eins og alltaf í göngutúrunum hjá okkur allveg yndislegt :), gengum rangsælis í kring um vatnið og var engin umferð af fólki, urðum þó varir við 2 út í vatni við brúnna þar sem þeir voru að sveifla stöngunum sínum og vonandi að það hafi bitið á hjá þeim :)
Fábær gönguferð og núna fer að styttast í að við förum Esjuna og verður gaman að sjá hvaða tíma við náum þar :)
Göngutími 1 klst og 14 mín
Gönguvegalengd 7,9 km
Gönguhraði ca: 6,3 km/klst

Skrifa athugasemd

Auglýsing

Innskráningar kubbur

Könnun

Kemur ţú oft hingađ til ađ lesa bloggiđ mitt ?

Teljari

  • Heimsóknir í dag: ...
  • Ţennan mánuđ: ...
  • Frá upphafi: ...